Að byrja

Byrjaðu með hvelli !

Kerfið veitir þér frelsi !

Venjulega þegar þú byrjar á einhverju nýju þarftu að ganga gegnum tímabil prófana og mistaka áður en þú nærð árangri eða líður vel. Jæja, það er ekki þannig hér. Snilldin við System 7 er að það er allt þarna tilbúið til notkunar fyrir þig. Fullreynt og traust kerfi sem með síendurtekningu leiðir til frama.

„Að byrja“ tímabilið er tækifæri þitt til að hafa áhrif með mikilli virkni. Farðu í gegnum þessar æfingar og þú munt komast vel á veg með að ná markmiðunum sem drógu þig að þessu tækifæri !

ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR

halaðu niður og skoðaðu Siðareglurnar

SIÐAREGLUR

LEIÐBEININGAR MEÐ SIÐAREGLUNUM

1

FAST START BÆKLINGUR

Halaðu „FAST START BÆKLINGNUM“ niður hérna

NIÐURHALA FAST START
2

Get Started - How to prepare your story:

3

Get Started - Inviting:


4

Get Started - Edification Introduction: